Episodios

  • 11 - Hlátur er mikilvægur.
    Nov 22 2020

    Dexomet og Siggi Spjalla um hlátur.

    Más Menos
    36 m
  • 10 - Hvað er að vera fallegur (Dexomet #7)
    Nov 5 2020

    Vissir þú að aðrir sjá þig 20% fallegri heldur en þú upplifir þig.

     

    Ef myndarleg manneskjan trúir því að hún sér ómyndarleg er hún þá myndarleg ? Kiddi er samt myndarlegasti maðurinn sem ég veit um.

    Más Menos
    21 m
  • 9 - Hvar viltu vera eftir 5 ár (Dexomet #6)
    Oct 23 2020

    Það getur verið sárt að horfa aftur í tímann og sjá að þú ert ennþá á sama stað í lífinu og veist ekkert hvert á að stefna. Hérna tala ég um hvað er hægt að gera til að átta sig á hvað maður vill fá út úr lífinu og þær spurningar sem gott er að spurja sig. 

    Más Menos
    15 m
  • Jáhvæður (Dexomet #5)
    21 m
  • Dexo og Vignir spjalla # 3
    Aug 26 2020

    Spjall um allt og ekkert.

    Más Menos
    1 h y 1 m
  • Dexo og Lilja - Okkar sjálfsvitund # 2
    Aug 17 2020

    Sjálfsvitund, sjálfsvitund, sjálfsvitund! Já, í þættinum í dag ræða Dexo og Lilja um ekkert annað en sjálfsitund. Hlustaðu á þáttinn til að komast að því hver þín sjálfsvitund er og hvernig er hægt að rækta hana enn betur.

    Más Menos
    40 m
  • Fyrsti þáttur í fullri lengd # 1
    Aug 7 2020

    Þetta er fyrsti þátturinn okkar í fullri lengd, loksins! En í þættinum er spurð spurning hvernig við myndum tækla ákveðin hlut eða atvik fyrir nokkrum árum og svo í dag. Við höfum ákveðið að bæta við þriðja gestgjafnum, Lilju Þorkelsdóttur. Við bjóðum hana virkilega velkomna og erum ánægðir að hafa hana með okkur.

    Más Menos
    1 h y 14 m
  • Að taka ábyrgð (Dexomet #4)
    2 m