Episodios

  • 48. Bashar
    Nov 26 2025

    Í þessum þætti ræðum við um Bashar, en það er andleg vera sem hann Darryl Anka segist miðla í gegnum sig í djúpu transi.

    Darryl Anka byrjaði feril sinn sem kvikmyndagerðarmaður og tæknimaður í Hollywood, en á níunda áratugnum tók líf hans óvænta stefnu þegar hann kynntist hugmyndum um utanjarðarlíf og transmiðlun. Með tímanum þróaði hann aðferð þar sem hann fer í djúpt trans, segir að hann “tengist” og tali fyrir geimveruna Bashar.


    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift inn á:

    www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Más Menos
    52 m
  • 47. Guðrún Bergmann framhald. Áskriftarþáttur
    Nov 24 2025

    Seinni hlutinn af viðtalinu við Guðrúnu Bergmann þar sem við höldum áfram samtalinu um hið yfirnáttúrulega.

    Hægt er að hlusta á allan þáttinn með því að gerast áskrifandi inná patreon.com/hidyfirnatturulega

    Mentioned in this episode:

    Komdu í áskrift

    Más Menos
    9 m
  • 46. Guðrún Bergmann Fyrri hluti
    Nov 19 2025

    Við fengum viskubrunninn Guðrúnu Bergmann í viðtal til okkar.

    Guðrún er algjör brautryðjandi þegar kemur að málefnum um yfirnáttúruleg öfl. Hún hefur alltaf haft skyggnigáfu, les í stjörnurnar og er beintengd orkunum í kringum okkur.

    Í þessum þætti munum við ræða saman um allt milli himins og jarðar og köfum djúpt í viskubrunninn.

    https://gudrunbergmann.is/

    Hægt er að hafa samband við Guðrúnu í geggnum heimasíðu hennar og panta af henni meðal annars stjörnukort og hugleiðslur.

    Mentioned in this episode:

    d+ypra ofan í yfiornáttúrulega áskrift

    Komdu í áskrift

    Más Menos
    1 h y 10 m
  • 45. Loch Ness
    Nov 17 2025

    Í þessum þætti ræðum við um Loch Ness skrímslið í Skotlandi. En okkur þykir mjög merkilegt að enn þann daginn í dag er fólk að rannsaka þetta fyrirbæri og ennþá eru að koma fram sjónarvottar þó svo sannanir séu af skornum skammti þá er ýmislegt sem við getum ekki útskýrt. Það er ekkert sem við getum sannað né afsannað og mögulega er þetta bara einhver vera úr annari vídd?

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Más Menos
    12 m
  • 44. Ágústa Kolbrún Róberts
    Nov 12 2025

    Við fengum hana yndislegu Ágústu í viðtal til okkar. Hún segir okkur allt milli himins og jarðar um sína andlegu vegferð og næmni.

    Ágústa er sko alger Shaman í okkar augum, hún er jóga kennari, brautryðjandi, listakona, heilari og alger kærleiksbomba!

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift á:

    www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Mentioned in this episode:

    Komdu í áskrift

    d+ypra ofan í yfiornáttúrulega áskrift

    Más Menos
    1 h y 23 m
  • 43. Magnaður mánudagur
    Nov 10 2025

    Tilkynning! Töfrandi Norna Kvöld með:

    - Ellý Ármanns, Ágústa Kolbrún, Selma og Dagný hjá Hinu yfirnáttúrulega. Staðsetning í Djúpinu á veitingastaðnum Horninu mánudaginn 17. nóvember kl. 20:00–22:00

    Miðaverð - 5.000kr - Takmarkaður miðafjöldi.

    Komdu og gefðu þér töfrandi og nærandi kvöldstund, þetta kvöld verður fullt af kærleika, töfrum, heilun og djúpri tengingu við sjálfa(n) þig og alheiminn.

    Linkur á viðburðinn á facebook og allar upplýsingar um miðakaup!

    https://www.facebook.com/events/2647346535603904

    Más Menos
    15 m
  • 42. Trans heilunar námskeið
    Nov 10 2025

    Í þessum þætti tölum við um okkar upplifun á mögnuðu trans heilunar námskeiði sem við fórum í um daignn hjá henni Ásthildi Sumarliðadóttur hjá Sálarrannsóknarfélaginu!

    Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á Patreon.com/hidyfirnatturulega

    Más Menos
    15 m
  • 41. Disney World
    Nov 5 2025

    Disney World hamingjusamasti staður í heimi..... Eða svo er hann allavega auglýstur

    Við ætlum að kanna skuggahliðar garðsins og fara í nokkrar samsæriskenningar sem hafa komið upp.

    Más Menos
    35 m