Stikla fyrir Hlaðvarp SUM Podcast Por  arte de portada

Stikla fyrir Hlaðvarp SUM

Stikla fyrir Hlaðvarp SUM

Escúchala gratis

Ver detalles del espectáculo

Hlaðvarp SUM fjallar um áhrif umhverfis á heilsu

Það er von okkar að geta verið skjól fyrir umhverfisveika og barist fyrir réttindum okkar.

Félagar í SUM eiga það mörg sameiginlegt að hafa orðið fyrir heilsutjóni af völdum umhverfisáreitis eða þau eiga aðstandendur sem lent hafa í slíku. Saman berjumst við fyrir réttindum umhverfisveikra og vitundarvakningu um hvernig við getum skapað heilnæmt umhverfi fyrir öll.

Einnig viljum við með umræðu og vitundarvakningu fyrirbyggja að fleiri endi umhverfisveikir í efnasúpu nútímans.


Gerast félagi í SUM: https://www.samtoksum.is/



Todavía no hay opiniones