Episodios

  • VETRARKVÖLD FORTÍÐAR
    Sep 29 2025
    VETRARKVÖLD FORTÍÐAR

    Þessi saga er ein af fjórum sem komu út í 85. Þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum

    (sendandi: Ásvaldur Helgason)

    ,,En þetta kvöld var öðruvísi. Þeir byrjuðu að gelta. Ekki venjulega. Þeir trylltust.Geltu stöðugt, snúnu í hringi, klóruðu í snjóinn, eins og eitthvað væri að koma nær.Og þá kom það.BAM. BAM. BAM. ..."
    Takk fyrir að senda inn sögur, takk fyrir að hlusta og takk takk takk til allra áskrifenda og styðja þannig við podcastið okkar ♥️♥️♥️👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    Haldið áfram að senda okkur frásagnir á sannar@draugasogur.com 📧



    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Hell Ice Coffee

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Ghost Network á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Tiktok


    FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

    Draugasögur Podcast

    Mystík


    Más Menos
    16 m
  • Húsið í Noregi
    Sep 29 2025
    HÚSIÐ Í NOREGI

    Þessi saga er ein af fjórum úr 88. þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum

    (sendandi: Ómar)

    "Ég heyri fótatakið á steingólfinu efst við hurðina og svo áfram í mölinni sem var á gólfinu niður allan salinn. Fótatakið verður hærra og kemur nær og þegar það var komið alveg að bátnum hjá mer lít eg við og þá sé ég..."Takk fyrir að senda inn sögur, takk fyrir að hlusta og takk takk takk til allra áskrifenda og styðja þannig við podcastið okkar ♥️♥️♥️


    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    Haldið áfram að senda okkur frásagnir á sannar@draugasogur.com 📧



    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Hell Ice Coffee

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Ghost Network á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Tiktok


    FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

    Draugasögur Podcast

    Mystík


    Más Menos
    27 m
  • 50. Þáttur
    May 4 2025

    Þið eruð að fara að hlusta á þátt númer 50 af Sönnum Íslenskum Draugasögum!

    Við værum ekki hér ef það væri ekki fyrir ykkur! Takk fyrir að senda inn sögur, takk fyrir að hlusta og takk takk takk til allra áskrifenda og styðja þannig við podcastið okkar ♥️♥️♥️

    Eins og alltaf við við hvetja ÞIG kæri hlustandi að senda inn þína sögu á sannar@draugasogur.com svo að við getum haldið áfram að gefa út þætti.

    Á bakvið allar sögurnar sem við höfum sagt hingað til er alvöru manneskja sem raunverulega upplifði það sem hún er að segja hér. Og það sem er svo fallegt í þessu samfélagi sem við erum búin að búa til hér saman er að við dæmum ekki hvort annað. Við trúum hvort öðru, við berum virðingu fyrir hvort öðru og við höfum gaman að því að bera saman bækur okkar 🙂

    Sögurnar í dag koma frá FJÓRUM einstaklingum og þær eru skuggalegar!

    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    Haldið áfram að senda okkur frásagnir á sannar@draugasogur.com 📧

    SAGA 1: Ömmur eru bestar

    (Sendandi: nafnleynd)

    ,,Svo ég segi við ömmu í algjörum fíflagangi "ef bíllinn verður ekki til friðs á leiðinni, viltu þá stoppa það af að ég komist af stað á honum" og viti menn, bíllinn neitar að fara í gang alveg sama hvað ég reyndi..."SAGA 2: Árekstur


    (Sendandi: Stella)

    ,,Ég var nýbyrjuð í vinnunni. Það var myrkur úti en ljós frá veginum. Ég var að bíða eftir einum starfsmann enþá úti í bíl þar sem ég var ekki komin með lykla. Þá sé ég allt í einu mann ganga frá bænum í áttina til mín..."
    SAGA 3: Íbúðin sem hún bjó í


    (Sendandi: nafnleynd)

    ,,Um hádegisbil er bankað hjá mér og er það Palli sonur konunnar sem ég leigði íbúðina af. Hann tjáði mér það að móðir hans hefði látist í kringum miðnætti kvöldið áður. Ég man hvað mér kólnaði við að heyra þetta..."


    SAGA 4: Heltekinn af hræðslu


    (Sendandi:nafnleynd)

    ,,Ég var alveg að sofna en allt i einu heyrði eg hurðina niðri opnast og fann strax á mér að þetta væri ekki pabbi, þrátt fyrir það að ég var uppi í rúmi á efri hæðinni þá heyrði eg þetta svo skýrt og hátt..."



    Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sögurnar sínar, leyfa okkur að segja þær og öðrum að hlusta ♥️


    Vilt þú að við tökum fyrir þína sögu í komandi þáttum?

    Sendu okkur þá línu á sannar@draugasogur.comrábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Ghostbox.is

    Leanbody


    Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á sannar@draugasogur.com 📧

    Más Menos
    46 m
  • 51. Þáttur
    May 4 2025
    Komið þið sæl, þið eruð að fara að hlusta á þátt númer 51 af Sönnum Íslenskum Draugasögum! 😁

    Sögur dagsins eru virkilega góðar, og eins og alltaf þá viljum við hvetja ykkur hlustendur til þess að senda ykkar sögur á sannar@draugasogur.com.


    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    SAGA 1: Vegbúinn

    (sendandi: Inga)

    ,,Við lögðum af stað á föstudegi og ætluðum að vera yfir helgina fram á mánudag, því þetta voru margir aðilar. Og á leið minni sé ég konu standa við vegkant, ég sá að systir mín sá ekki þessa konu og vissi strax að hún væri ekki meðal lifanda..."SAGA 2: Poltergeist

    (sendandi: Magga)

    ,,Ég er með lítinn spegi úr mósaik sem ég bjó til í skólanum á yngri árum og hann er staðsettur á hillu fyrir ofan klósettið. Þar sem ég sat inn í stofu þá heyri ég allt í einu skell inná baði, mér dauðbrá og fer inn á bað og sé þá..."


    SAGA 3: 10 mínútur yfir 6

    (sendandi: Aðalheiður Tómasdóttir)

    ,,Nokkrum mínútum seinna heyrir hún í mér inn í svefnherbergi. Mamma kom inn í herbergi til mín og þá sat ég upprétt í rúminu öskrandi en það sem var dálítið ógnvekjandi var að ég var ennþá sofandi..."


    SAGA 4: Ekki fara inn til þeirra

    (sendandi: Snædís María)

    ,,Ég öskra í símann, hundurinn truflast út í horni og ég tryllist af hræðslu og eina sem ég kem upp er börnin mamma, börnin þannig að ég tek á rás og ætla hlaupa inn til þeirra til að athuga hvort þau væru ekki í lagi en mamma öskrar á mig EKKI FARA INN TIL ÞEIRRA!..."


    Þá er komið að lokum hjá ykkur í dag og við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og leyfa ykkur að hlusta.


    Endilega sendu okkur þína sögu á sannar@draugasogur.com og við tökum hana fyrir í komandi þáttum! Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sögurnar sínar, leyfa okkur að segja þær og öðrum að hlusta ♥️


    Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Ghostbox.is

    Leanbody


    Haldið áfram að vera dugleg að senda okkur sögur á sannar@draugasogur.com 📧

    Más Menos
    41 m
  • 52. Þáttur
    May 4 2025
    Komið þið sæl kæru áskrifendur og verið velkomin í þátt númer 52 af Sönnum Íslenskum Draugasögum!

    Ef að þú situr á sögu sem þig langar til þess að deila með okkur, endilega sendu okkur línu á sannar@draugasogur.com og við tökum hana fyrir í komandi þáttum!

    Njótið vel og eigið yndislega viku!

    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    SAGA 1: Draugasögur úr Kópavogi

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Í stuttu máli er Þinghóll einn af þingstöðum sem var í Gullbringusýslu í ‘‘gamla daga‘‘. Ásamt því að vera þingstaður þá var þetta einnig aftökustaður og fólk því tekið af lífi og grafið jafnvel þarna í kring, eða eins og gert var á þessum tíma ‘dysjað‘. en dys er orð yfir gröf, þar sem grafið var hálfan meter niður í jörðina og svo hlaðið yfir með grjóti eftir að líkið var sett ofan í dysina"


    SAGA 2: Hótelherbergi á Suðurlandi

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Þegar við vorum komin þangað og búin að tékka okkur inn í herbergið fann ég eitthvað á mér. Eins og eitthvað væri að fylgjast með mér inní herberginu, en svo spáði ég ekki meira í því. Um kvöldið fórum við í veitingasalinn á hótelinu og höfðum það kósý og fengum okkur að borða síðan ákváðum við að fara snemma að sofa þetta kvöld..."


    SAGA 3: Konan við rúmið

    (sendandi: Helga)

    ,,Ég vaknaði um miðja nótt og sá konu standa beint hliðina á rúminu mín megin og ég hélt að þetta væri mamma mín. Konan var með stutt krullað hár og frekar lágvaxin, nákvæmlega eins og mamma mín var á þessum tíma. Ég reyndi að tala við hana..."


    SAGA 4: Óvæntur gestur

    (sendandi: Mjöll)

    ,,En þegar ég kem inní eldhús situr þar gömul kona sem ég veit að ég á að þekkja en ég kem henni ekki fyrir mig. Hún heilsar mér en ég fer að velta því fyrir mér hvernig hún komst inní íbúðina afþví að ég var ein heima og mamma enn í vinnunni...."


    Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sögurnar sínar, leyfa okkur að segja þær og öðrum að hlusta ♥️


    Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Ghostbox.is

    Leanbody

    Más Menos
    36 m
  • 53. Þáttur
    May 4 2025

    Komið þið sæl elsku bestu!

    Þið eruð hér að fara að hlusta á þátt númer 53 af Sönnum Íslenskum Draugasögum og sögur dagsins eru skuggalega góðar! Ef þú vilt að við tökum þína sögu fyrir í komandi þáttum, endilega sendu okkur hana á sannar@draugasogur.com

    En það er ekki eftir neinu að bíða skellum okkur í sögurnar!!

    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    SAGA 1 - Læknirinn að handan

    (sendandi: nafnleynd)

    "Ég var alltaf vör við umgang þarna þó að ég væri ein heima en var ekkert að kippa mér upp við það, en þegar ég var um 10 ára vaknaði ég upp við að það var einhver að stumra yfir fótunum á mér þar sem ég lá í rúminu mínu. Mér brá illilega og hljóp upp í til mömmu og pabba og vildi ekki fara aftur í mitt rúm...,,
    SAGA 2 - Spítalinn á Spáni

    ( sendandi: nafnleynd)

    "Enn á leiðinni heim fer ég að finna fyrir mikilli ógleði, og vinkonur mínar urðu líka eitthvað skrýtnar. Það endaði á því að ég þurfti að biðja kærastann minn um að stoppa bílinn skyndilega þar sem ég byrjaði að kasta upp á fullu. Stuttu eftir það fór gps aftur í rugl...,,
    SAGA 3 - Fjárhúsin

    (sendandi: Sigrún Harpa Harðardóttir)

    "Mikið hefur komið uppá í þessum fjárhúsum en þau hafa tvívegis orðið fyrir flóði og annað skiptið sem það gerðist þá gjöreyðilögðust þau en hjálpuðumst við fjölskyldan við það að endurbyggja þau og eftir það fórum við frænka mín að finna fyrir mikilliog sterkri orku í hlöðunni....,,
    SAGA 4 - Eftir Covid

    (sendandi: nafnleynd)

    "Færum okkur síðan yfir til sumarsins 2023. Ég og maðurinn minn vorum skilin og ég fékk að búa tímabundið hjá vinkonu minni. Eitt kvöldið var ég að koma úr sturtu, vinkona mín farin að sofa og ég átti ekki von á neinum. Þá heyrði ég kallað nafnið mitt...,,

    Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Ghostbox.is

    Leanbody


    Þá er þætti númer 53 af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið og við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að senda okkur sínar sögur og fyrir að leyfa ykkur hlustendum að njóta þeirra.

    Til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi þá er nauðsynlegt að fá sendar sögur frá ykkur svo endilega ekki hika við að senda inn ykkar frásagnir á sannar@draugasogur.com

    Más Menos
    41 m
  • 54. Þáttur
    May 4 2025

    Komið þið sæl elsku bestu 🙂

    ÞIÐ ERUÐ AÐ FARA AÐ HLUSTA Á ÞÁTT NÚMER 54 AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM! 🇮🇸

    Mikið yrðum við nú ánægð að fá sögu senda frá ÞÉR hlustandi góður! Endilega, ef þú lumar á einni sendu okkur hana þá við fyrsta tækifæri á sannar@draugasogur.com og við tökum hana fyrir í komandi þáttum.

    Hefur þú kannski sent okkur sögu og við erum ekki búin að taka hana fyrir? Þá gæti verið að það leynist póstur í inboxinu þínu, frá okkur þar sem við biðjum þig um skriflegt samþykki fyrir að fá að segja sögurnar þínar í podcastinu okkar. Þetta þarf allt saman að vera löglegt sjáið þið til 😉 Svo þið sem hafið sent inn sögur athugið hvort þið hafið ekki fengið póst frá okkur og endilega gefið okkur GO þar!

    EN að því sögðu, þá ætlum við í dag að segja ykkur fjórar skuggalegar draugasögur sem koma frá fjórum einstaklingum......

    Svo komið ykkur nú fyrir, slökkvið ljósin (já ekki svindla slökkvið ljósin!) og hlustið vel....

    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Ghostbox.is

    Leanbody

    SAGA 1: Konan í bústaðnum

    (sendandi: Anna)

    ,,Um nóttina vaknar maðurinn minn við bank á hurðina. Bústaðurinn er langt frá vegi, og engar mannaferðir þarna nálægt. Hann gerir fyrst ekkert en aftur er bankað svo hann stendur upp..."SAGA 2: Strákurinn í Kirkjugarðinum

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Ég starfaði í nokkur ár sem trukkabílstóri og keyrði þá á milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Þessi keyrsla fór alltaf fram á næturnar og oftast var ég að fara Skeiðarársand á milli klukkan 9 og 10 á kvöldin þar sem ég tók skyldu stopp í Freysnesi og fékk mér að borða. En stundum þá var ég seinna á ferðinni. Ég lenti nokkrum sinnum í því..."
    SAGA 3: Hliðið

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Ég og strákarnir mínir fórum í fjölskyldugrill á sveitabæ sem ég er frá. Þegar ég fór í gegnum hliðið þá fór mér hinsvegar að líða mjög illa í hálsinum og það fór bara versnandi þegar leið á..."
    SAGA 4: Úlfljótsvatn árið 1998

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Ég man mér fannst orkan dáldið sérstök á þessum stað, en tengdi það smá við kannski óöryggi að vera að heiman án foreldra. En í seinna skiptið sem ég fór gisti ég ekki í aðalhúsinu heldur var okkur vinkonunum úthlutaður útiskáli..."

    Þá er 54 þætti af Sönnum Íslenskum Draugasögum lokið!Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og fyrir að leyfa ykkur hinum að hlusta. Við viljum hvetja alla sem að sitja á draugalegum atvikum að senda okkur frásagnir á sannar@draugasogur.com.

    En eins og þið heyrðuð í þættinum þá kom þarna spurning í seinustu sögunni sem hljómaði svona:

    Gerist það oft að kirkjuklukkur hringi svona á nóttunni?

    Hvað segið þið hlustendur, einhver hér sem býr nálægt kirkju og hefur lent í því sama?

    Annars viljum við bara þakka ykkur öllum kærlega fyrir að hlusta og fyrir að vera í þessu draugasamfélagi með...

    Más Menos
    37 m
  • 55. Þáttur
    May 4 2025
    Kæru hlustendur þið eruð að fara að hlusta á þátt númer 55 af Sönnum Íslenskum Draugasögum 💀

    Ef að þú situr á sögu sem þú vilt að við tökum fyrir í komandi þáttum endilega sendu okkur línu á sannar@draugasogur.com afþví að eina leiðin til þess að halda þessu hlaðvarpi gangandi er að fá sendar sögur frá ykkur 🖤

    👉🏼 KOMDU Í ÁSKRIFT AF SÖNNUM ÍSLENSKUM DRAUGASÖGUM - HÉR

    Okkar frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Leanbody

    SAGA 1: PÓLLAND OG ÍSLAND

    (sendandi: Justyna)

    ,,Eftir að við beygjum inn á bílastæði, tók framúr okkur hvítur sportsbíll á ógnahraða. Það tók pabba nokkrar mínutur að athuga hvort það væri í lagi með bílinn okkar en hann sá ekkert óeðlilegt. Við byrjuðum því að leggja rólega af stað aftur og vorum næstum komin á veginn þegar við sáum allt í einu mikinn reyk...."SAGA 2: ÞORP Á VESTFJÖRÐUM

    (sendandi: Berglind Kvaran Ævarsdóttir)

    ,,Ég fer inn í starfsmannarýmið þar sem skáparnir okkar eru, fer úr útifötunum og er að labba til baka þar sem inngangurinn er þegar ég heyri hurðina opnast. Ég lít upp og þar stendur samstarfsmaður minn, sem ég sá í glugganum nokkrum mínútum áður á hæðinni fyrir ofan..."SAGA 3: DRAUGASÖGUR AÐ NORÐAN

    (sendandi: nafnleynd)

    ,,Ég var eitt sinn að keyra að kvöldi til og þá var búið að loka en ég sá svartklæddann mann vera að labba um búðina. Fyrsta sem ég hugsaði var að þetta væri öryggisvörður svo ég fór inn á bílastæðið til að athuga það en nei. Það var ekki bíll frá Securitas og svo sá ég..."
    Við viljum þakka höfundum dagsins kærlega fyrir að leyfa okkur að segja sögurnar þeirra og fyrir að leyfa ykkur hinum að hlusta. Við viljum hvetja alla sem að sitja á draugalegum atvikum að senda okkur frásagnir á sannar@draugasogur.com.
    Más Menos
    54 m