Hver er þinn fjölskylduarfur? Sagan sem mótar samböndin okkar Podcast Por  arte de portada

Hver er þinn fjölskylduarfur? Sagan sem mótar samböndin okkar

Hver er þinn fjölskylduarfur? Sagan sem mótar samböndin okkar

Escúchala gratis

Ver detalles del espectáculo

Obtén 3 meses por US$0.99 al mes + $20 crédito Audible

Ef þú vilt skilja þig og þín sambönd betur – skaltu hlusta. Í þessum þætti skoðum við hvernig sagan okkar og tengsl í barnæsku hafa áhrif á samskipti og heilsu á fullorðinsárum. Við skoðum líka hvernig gömul mynstur frá fyrri kynslóðum og tilfinningakerfi fjölskyldunnar móta viðbrögð okkar og hafa áhrif bæði á ástarsambönd sem og önnur sambönd í þínu lífi.

Lesefni:

https://www.amazon.com/Love-Never-Enough-Misunderstandings-Relationship/dp/0060916044

https://www.thebowencenter.org/introduction-eight-concepts

Todavía no hay opiniones