Episodios

  • Aradale Geðveikrahælið
    Nov 26 2025

    Í dag erum við stödd í the land down under, betur þekkt sem Ástralía. Nánar til tekið erum við í borginni Ararat í suð-vestur Victoria um 198 kílómetra frá Melbourne.

    Bygging á Ardale Asylum, eða Ardale Lunatic Asylum eins og það var einnig kallað, hófst árið 1864. Upprunalega var bygging gerð fyrir um 250 manns en eftir aðeins 12 mánuði hófust viðbyggingar þar sem ljóst var að sjúklingar yrðu mun fleiri en áætlað var í fyrst.

    Það þurfti aðeins tvær undirskriftir til þess að fá einhvern lagaðan inn sem útskýrir kannski fjöldan sem var þarna. Fyrst um sinn þurfti sjúklingur þá aðeins tvær undirskriftir til þess að komast út á ný en því var síðar breytt í átta. Það var því mun auðveldara að senda einhvern þangað inn en að koma honum út.

    J ward var upprunaleg fangelsi og var þá kallað Aratar County Gaol. Í desember 1886 tók því Aradale Asylum yfir bygginguna og var hún eftir það þekkt sem J ward.

    Þarna voru hins vegar ekki venjulegu sjúklingar Aradale hýstir heldur þeir sem taldir vera criminally insane og of hættulegir til að hafa meðal hinna sjúklinganna. J Ward synnti þessari skildu sinni fyrir allt Victoria svæðið það er allir þeir glæpamenn sem taldir voru geðsjúkir voru sendir þangað.

    Þetta er Aradale Geðveikrahælið



    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok


    Más Menos
    43 m
  • Húsið á Church Street
    Nov 19 2025

    Sagan okkar gerist árið 1974 í litla bænum Standish í USA þar sem Randy Ervin hafði búið allt sitt líf.

    Randy hafði verið svolítið leitandi í lífinu, hann fékk vinnu hér og þar, safnaði smá vasapening og gisti á sófum vina sinna. Draumurinn var að fá stöðuga og vel launaða vinnu sem gæti framfleytt honum og að lokum varð sá draumur að veruleika.

    Nú með stöðuga vinnu langaði hann að eignast sitt eigið heimili. Faðir hans Roy vann við að gera upp gömul hús, svo hann gerir samning við son sinn. Hann myndi hjálpa honum að koma húsinu í stand og þá mætti Randy búa þar.

    Randy var ekki lengi að samþykkja þennan díl! En svo gerist það einn daginn, þegar feðgarnir eru að grafa upp gólfið í kjallaranum að þá rekast þeir á mannabein.... og þá var ekki aftur snúið......

    Þessi saga er óhugguleg, spennandi, skrýtin og jafnvel svolítið fyndin á köflum....njótið vel 🤎



    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok


    Más Menos
    48 m
  • PIGMAN
    Nov 12 2025

    Í dag erum við mætt til þorpsins Anolga sem er að finna í Erie County í vestur hluta New York fylkis um 35 kílómetra suð vestan af Buffalo.

    Þar ætlum við að kafa ofaní goðsögnina um Pigman sem allir bæjarbúarnir hræðast.

    En þó þetta sé goðsögn, þá eru samt sterkar heimildir á bakvið hana afþví að skepnan sem fólk þekkir í dag sem Pigman var eitt sinn maður sem hét William....

    Við skulum kafa saman ofaní saumana á þessu máli í dag!


    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok



    Más Menos
    44 m
  • EKKI SEGJA ORÐ !
    Nov 8 2025

    Við hvetjum ykkur til þess að hlusta á þennan þátt ein uppí rúmi með slökkt ljósin!

    Þetta er okkar tími, kæru hlustendur, og þessi mánuður er STÚTFULLUR af skelfilegum draugasögum sem munu láta þig sofa með ljósin kveikt 🕯️

    Hver þáttur mun flytja þig inní aðra vídd þar sem heimur okkar lifandi mætir heimi hinna látnu.... og við vonum að þið séuð tilbúin í að halda inní svarta haustmyrkrið með okkur!

    Ef við erum spurð, hvar líður okkur best? Hvar finnst okkur við vera öruggust?

    Þá er eflaust svarið hjá mörgum.... heima.

    Heima líður okkur vel. Heima getum við verið alveg eins og við erum.... við þurfum ekkert að þykjast eða halda andliti.... það að koma heim eftir langan dag úti er yndisleg tilfinning.

    Það er blessun að eiga stað sem við getum kallað heima.

    En hvað gerum við þegar einhver brýst inná heimilið okkar? Einhver sem við sjáum ekki? Einhver sem við skiljum ekki? ........

    Í dag ætlum við að segja ykkur frá Nuno fjölskyldunni og hræðilegri ásókn sem þau lifðu við í mörg ár 😱

    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    HELL ICE COFFEE

    Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: draugasogur

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok


    Más Menos
    49 m
  • Parliament Square
    Oct 22 2025

    SMELLTU HÉR OG VERTU MEÐ DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNNI Á HALLOWEEN Í ALLAN GHOSTÓBER🌙

    Í hjarta Edinborgar, þar sem fornbyggingar og þröngar götur sameinast í dáleiðandi og draugalegum hljóðum borgarinnar, leynast sögur sem hafa verið grafnar undir fótum þeirra sem ganga þar um daglega.

    Parliament Square er eitt af elstu svæðum borgarinnar, og er ekki bara staður sem geymir sögur fortíðar heldur er það líka staður þar sem fortíðin heldur áfram að minna á sig, og stundum með ofbeldisfullum hætti..!

    Að þessu sinni munum við fylgja ferðalagi tveggja vinkvenna sem flytja saman til borgarinnar óaðvitandi að sagan sem einkennir torgið á beina tengingu við húsnæðið sem þær eru við það að flytja inní...

    Verið velkomin á Parliament Square


    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA Á HALLOWEEN 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Más Menos
    39 m
  • Brúðumeistarinn
    Oct 15 2025

    SMELLTU HÉR OG VERTU MEÐ DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNNI Á HALLOWEEN Í ALLAN GHOSTÓBER🌙

    Djúpt inní skuggum Rússlands sat ómerkilegt hús og inní því bjó rússneskur sagnfræðingur ásamt foreldrum sínum. Húsið leit út eins og öll hin og íbúar þess voru ekkert athugaverðir en það sem lögreglan endaði á að finna inná heimili þeirra var viðbjóður!

    Anatoly, sem var fræðimaður á daginn, safnaði ekki frímerkjum í frítíma sínum, ónei.... hann safnaði líkamsleyfum sem hann gróf upp í kirkjugörðum og breytti svo í brúður.

    Hann klæddi þær upp, gaf þeim nöfn og hugsaði um þær eins og börn.

    Hann lifði með þessu leyndarmáli í mörg mörg ár.....

    Þetta er þáttur sem þú munt aldrei gleyma... ef þú þorir að hlusta!

    Þetta er Brúðumeistarinn


    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA Á HALLOWEEN 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Más Menos
    40 m
  • Jennifer Patterson
    Oct 8 2025

    SMELLTU HÉR OG VERTU MEÐ DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNNI Á HALLOWEEN Í ALLAN GHOSTÓBER🌙

    Þegar Jennifer Patterson flytur inní huggulegt, eldra hús, er hún í skýjunum. Það er mátulega stórt og í garðinum er hlaða þar sem hún getur verið með hestana sína.

    En mjög fljótlega fer eitthvað að láta á sér kræla. Það er umgangur í mannlausu húsinu og hún heyrir raddir og tónlist óma frá tómum herbergjum.

    Jennifer kýs að trúa ekki á drauga og reynir að finna eðlilegar útskýringar á þessu öllu saman - þar til hún heyrir af myrkri sögu hússins og harmleik sem átti sér stað þarna

    áður en hún flutti inn....


    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA Á HALLOWEEN 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Más Menos
    41 m
  • Tauton State Geðveikrahælið
    Oct 8 2025

    SMELLTU HÉR OG VERTU MEÐ DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNNI Á HALLOWEEN Í ALLAN GHOSTÓBER🌙

    Djúpt inní hjarta Massachusetts situr þessi gamli spítali. Við erum mætt á stað sem átti að vera öruggt skjól fyrir þá andlega veikur, en endaði á því að verða tilraunastofa þar sem satanískir helgisiðir voru haldnir, og mannafórnir voru færðar.

    Þetta er og var aldrei nein venjuleg stofnun.....

    Verið velkomin á Tauton State Geðveikrahælið!


    KOMDU Í DRAUGASÖGU FJÖLSKYLDUNA Á HALLOWEEN 🌙 Ef þú vilt bíó í eyrun 🎧 og tilheyra hópi sem deilir ástríðu fyrir draugasögum → þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig!

    PRÓFAÐU FRÍTT Í VIKU

    SAMFÉLAGIÐ OKKAR Á PATREON

    Skráðu þig í áskrift á Spotify


    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Leanbody


    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Más Menos
    39 m