4. þáttur: Dómar, aftökur og uppgröftur á beinum Podcast Por  arte de portada

4. þáttur: Dómar, aftökur og uppgröftur á beinum

4. þáttur: Dómar, aftökur og uppgröftur á beinum

Escúchala gratis

Ver detalles del espectáculo
Í fjórða þætti um morðin á Illugastöðum er sagt frá dómunum yfir þeim Agnesi, Friðriki og Sigríði. Við fylgjum Agnesi og Friðriki á aftökustaðinn og heyrum samtímafrásögn af því hvernig fullnustu dómanna var háttað. Þá höldum við áfram að reyna að komast til botns í af hverju þremenningarnir ákváðu að myrða Natan. Í lokin er sagt frá hvernig bein Agnesar og Friðriks fundust fyrir tilstilli miðils.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Todavía no hay opiniones