1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 4. þáttur : Vörnin Podcast Por  arte de portada

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 4. þáttur : Vörnin

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 4. þáttur : Vörnin

Escúchala gratis

Ver detalles del espectáculo

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.

Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...

Tónlist:

Titill lags: Spanakopita

Höfundur/flytjandi: Steve Rice

Af pound5.com

Titill lags: Vals í B-moll, op. 69 nr. 2

Höfundur/flytjandi: F. Chopin / Lynnepublishing

Af pound5.com

Todavía no hay opiniones